1
/
of
15
Brenndur viður
Brenndur viður
Wood of Fire
Þessi brenndi viður á sér enga hliðstæðu á Íslandi.
Mikil hugsjón hefur farið í að hanna fullkomið kerfi til að brenna viðinn svo hann viðhaldi eiginleikum sínum - veðrist síður og hafi frábæran eiginleika sem utanhúsklæðning.
Þessi klæðning er hentug inni sem úti og hentar vel fyrir íslenskar aðstæður sem oft geta reynst ansi erfiðar.
Product features
Product features
Materials and care
Materials and care
Merchandising tips
Merchandising tips
Share














