Ertu að gera upp ?
Eða kannski smíða frá grunni ?
Þá er hér að finna eitt og annað tengdu hreinlætistækjum og fallegum vörum sem eiga við baðherbergið og allt sem þarf til að koma því í rétt stand.