Hestainnréttingar - Sérsmíði
Hestainnréttingar - Sérsmíði
Remtor er þýsk hönnun og smíði á hestainnréttingum, útigerðum, hringgerðum og margt fleira sem snýr að nærumhverfi hestins.
Yfir 50 ára reynsla
Gæði og örugg hönnun og er verðið er einstaklega gott.
Allir prófílar eru galvanseraðir. Hægt að fá fyllingu í harðvið eða harðtrefjaplasti.
þar sem þessi vara er sérsmíði fyrir hvern og einn þá mælum við með að senda okkur grófa teikningu af húsinu með málsetningu svo við getum kallað eftir verði í hvert og eitt hús.